Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Vatnaleiðin – Dagbók frá Stykkishólmi
Útgefandi: Benedikt
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 120 | 3.490 kr. |
Vatnaleiðin – Dagbók frá Stykkishólmi
Útgefandi : Benedikt
3.490 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 120 | 3.490 kr. |
Um bókina
Árið 2009 dvaldi Óskar Árni Óskarsson um sex mánaða skeið sem gestalistamaður í Vatnasafninu í Stykkishólmi.
Hann hélt dagbók flesta daga sem hér birtist nú á prenti í endurskoðaðri útgáfu.
Bókin hefur að geyma lýsingar á því sem fyrir augu bar þessa mánuði, hugleiðingar og ljóð og ljósmyndir sem Einar Falur Ingólfsson tók á vordögum 2018.