Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Spegilsjónir
Útgefandi: Partus
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2020 | 60 | 3.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2020 | 60 | 3.190 kr. |
Um bókina
Spegilsjónir er áttunda ljóðabók Guðrúnar Hannesdóttur. Bókin er ofin af látlausu og meitluðu máli og myndum – vefur þungrar alvöru og sárs gamans. Ljóðheimur Guðrúnar er ósvikinn og knýjandi, en á sama tíma uppfullur af húmor og lífsgleði.
Þegar veröldin er í óreiðu og kunnugleikanum er ógnað birtast ljóð Guðrúnar eins og „ljós í ísnum“ og minna okkur á að staldra við það smáa á meðan við getum, „þar til okkur er sleppt / og slöngvað / aleinum / út í tómið“.