Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hvað gerðist þá? Bókin um Mímlu, Múmínsnáðann og Míu litlu
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 2.690 kr. |
Hvað gerðist þá? Bókin um Mímlu, Múmínsnáðann og Míu litlu
Útgefandi : MM
2.690 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 2.690 kr. |
Um bókina
Í tilefni af því að hundrað ár eru liðin frá fæðingu finnsk-sænska rithöfundarins og listamannsins Tove Jansson, skapara Múmínálfanna, endurútgefur Forlagið hina sígildu Hvað gerðist þá?
Bókin er þýdd af Böðvari Guðmundssyni og kom síðast út árið 1992. Hvað gerðist þá? er stórglæsilegur prentgripur og mikill happafengur fyrir alla þá fjölmörgu aðdáendur Múmínálfanna.
Tove Jansson kynnti múmínálfana til sögunnar í stuttri frásögn árið 1945 en fyrsta eiginlega bókin um þessar skemmtilegu furðuskepnur, Það er komin halastjarna, kom út ári síðar. Bækurnar um múmínálfana nutu frá fyrstu tíð mikilla vinsælda um allan heim. Þær hafa komið út í 34 löndum og selst í milljónum eintaka.