Brot – Konur sem þorðu
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 256 | 2.990 kr. | ||
Rafbók | 2021 | - | 1.690 kr. |
Brot – Konur sem þorðu
1.690 kr. – 2.990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 256 | 2.990 kr. | ||
Rafbók | 2021 | - | 1.690 kr. |
Um bókina
Brot er saga um lífshlaup þriggja kynslóða kvenna; þeirra Adeline, Ingibjargar og Veru. Líf mæðgnanna spannar 137 ár, frá 1867 til 2004, tímabil stórkostlegra breytinga á nánast öllum sviðum.
Þessar þrjár konur voru, hver á sinn hátt, frumkvöðlar í baráttu kvenna fyrir frelsi og jafnrétti; gáfaðar, lærðar og sigldu oftast á móti straumnum.
Adeline var einna fyrst kvenna til að gegna kennarastöðu í evrópskum háskóla, Ingibjörg var listmálari og sýndi verk sín í samfloti með Mondrian í París, en flutti síðan með dóttur sína til Reykjavíkur þar sem hún var snyrtivöruframleiðandi á árunum 1933 til 1939, þegar þær mæðgur fluttu til Buenos Aíres. Vera dóttir hennar var einnig listmálari, kennari og þerapisti áður en leiðir hennar og bókarhöfundar lágu saman í Tórínó á Ítalíu.
Saga kvennanna er listilega sögð og heimildirnar af ýmsum toga, meðal annars tilfinningaþrungin bréf og dagbækur.