Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Þaðan er enginn
Útgefandi: Sæmundur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 76 | 2.590 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 76 | 2.590 kr. |
Um bókina
Ljóðin í þessari bók urðu til á undanförnum ótal árum og tengjast fæðingarbænum Kópavogi á einn eða annan hátt. Hann tileinkar fjölskyldu sinni þessa bók – með þökk og virðingu.
Hrafn Andrés er fæddur 9. apríl 1948 í Sælundi að Skjólbraut 9; flutti með fjölskyldunni að Kópavogsbraut 4 þegar hann var 7 ára gamall, hóf störf í Bókasafni Kópavogs í ágúst 1977 og vann þar allan sinn starfsaldur til maí 2015. Byggði með konu sinni hús að Meðalbraut 2, bjuggu þar frá 1979 til 2015. Býr nú í Garði. Fékkst við ljóðagerð og þýðingar, var einn af frumkvöðlum Ritlistarhóps Kópavogs. Nokkur tónskáld hafa samið lög við ljóð hans.