Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Í leiftri daganna
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kiljur | 2000 | 1.545 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kiljur | 2000 | 1.545 kr. |
Um bókina
Höfundur tekur upp þráðinn frá bók sinni Í vagni tímans og heldur áfram að rekja minningar sínar. Hann segir frá kynnum sínum af ýmsum samferðamönnum og því sem borið hefur fyrir augu á ýmsum ólíkum stöðum í heiminum. Meðal þeirra sem Agnar bregður upp mynd af eru þjóðsagnapersónur á borð við Vilmund landlækni og dr. Björn Karel, Gunnlaug Scheving og Kjarval. Halldór Laxness er nálægur á síðum bókarinnar og einnig eru raktir heimssögulegir viðburðir þessara ára, svo sem París 1968 og Vorið í Prag.