Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Fiskar og önnur dýr af íslandsmiðum – veggspjald
Útgefandi: Pappýr
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Stykki | 2019 | 2.990 kr. |
Fiskar og önnur dýr af íslandsmiðum – veggspjald
Útgefandi : Pappýr
2.990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Stykki | 2019 | 2.990 kr. |
Um bókina
Sjávarútvegsþjóðin Íslendingar kynnast fiskunum í landhelginni á þessu fallega veggspjaldi með teikningum Jóns Baldurs Hlíðberg.
Nöfn fiska eru á íslensku, ensku og þýsku og hjálpa erlendum ferðamönnum að panta rétta sjávarmetið á matseðlinum.
Tilvalið á vegginn í vinnunni, barnaherberginu eða eldhúsinu. Svona lærir maður að þekkja muninn á lúru og hlýra.
Veggspjaldið er 50×70 sm að stærð. Rammi fylgir ekki.