Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Velkomin
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2019 | 71 | 3.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2019 | 71 | 3.390 kr. |
Um bókina
óhreinu börnin hennar evu koma til þín
í leit að vatni
í leit að skjóli
í leit að kærleika
í leit að samúð
í leit að landi
í leit að guði
í leit að faðmlagi og mjúkum beð
í leit að réttri skóstærð fyrir sálina
þúsundir í tjöldum fyrir utan
borgargirðingar
samviskan dregur mörkin
við leifsstöð
Bubbi Morthens veigrar sér aldrei við að taka afstöðu til deilumála samtímans og hér yrkir hann af festu og einurð um eitt þeirra stærstu; viðmót samfélagsins gagnvart fólki á flótta. Beittur og grípandi skáldskapur um mennsku og ómennsku.
2 umsagnir um Velkomin
gudnord –
„Bókin á brýnt og tímabært erindi í samtímann og er verðugt tilefni til sjálfsrýni hjá lesendum.“
Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir / Morgunblaðið
gudnord –
„Áleitin ljóðabók sem talar beint inn í samtímann.“
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir / Fréttablaðið