Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
25 þjóðsögur
Útgefandi: Forlagið
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2019 | 100 | 1.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2019 | 100 | 1.690 kr. |
Um bókina
Íslendingar búa yfir ríkulegum þjóðsagnaarfi sem eflaust má að einhverju leyti rekja til hrikalegs landslags, skammdegis og óblíðrar veðáttu. Allt eru þetta kjöraðstæður trölla og huldufólks, galdramanna, marbendla og alls kyns annarra furðuvera.
Fræðaþulurinn Jón R. Hjálmarsson (1922-2018) endursegir hér margar af kunnustu þjóðsögum okkar á sinn einstæða hátt svo söguhetjurnar spretta ljóslifandi fram.