Uppvöxtur Litla trés
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Geisladiskur | 2005 | Mp3 | 2.390 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2018 | App | 1.290 kr. |
Uppvöxtur Litla trés
1.290 kr. – 2.390 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Geisladiskur | 2005 | Mp3 | 2.390 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2018 | App | 1.290 kr. |
Um bókina
Litla tré er kynblendingur af ættum Séróka-indíána sem leitar skjóls í fjallakofa afa síns og ömmu þegar hann stendur uppi munaðarlaus, fimm ára gamall, við upphaf heimskreppunnar miklu. Þar kynnist hann siðum og menningararfi indíána og lærir að horfa á heiminn með augum þeirra.
Sagan um Litla tré er öðrum þræði æskusaga sem geislar af kátínu og lífslöngun þess sem nemur tilveruna með skilningarvitum barnsins. En jafnframt er hún saga heillar þjóðar, lituð trega og dapurleika fólks sem sá menningu sína fótum troðna af valdsherrum hvíta kynstofnsins og átti sér þann eilífa draum allra þjáðra manna að mega sameinast aftur í landi fyrirheitanna.
Gyrðir Elíasson þýddi.
ATH. Tvær gerðir hljóðbóka eru í boði fyrir þessa vöru. Hljóðbókin er til á geisladiski (CD eða Mp3) sem afhendist í pósti eða úr verslun en einnig er hægt að fá hljóðbók sem er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á beint í gegnum app Forlagsins eða vafra (Hljóðbók – App). Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er um 8 klukkustundir og 20 mínútur að lengd. Gyrðir Elíasson les.