Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Tevje kúabóndi
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kiljur | 1998 | 405 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kiljur | 1998 | 405 kr. |
Um bókina
“Ég hló og ég grét. Dásamlegt verk. Ég er yfir mig hrifinn. Ég endurtek orð mín – þetta er hreinasta snilld.”
Þetta sagði rússneski skáldjöfurinn Maxím Gorkí um þessar sögur Sholom Aleikhem af kúabóndanum Tevje og dætrum hans. Hér eru samtengdar smásögur þar sem Tevje rekur ótrúlegar raunir sínar fyrir rithöfundinum á grátbroslegan hátt. Þótt hér sé mikil harmsaga sögð af örlögum Gyðinga er ávallt stutt í brosið og tungutak Tevje óborganlegt.