Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Bíóráðgátan
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 89 | 3.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 89 | 3.690 kr. |
Um bókina
Hvaða samviskulausa illmenni stelur gæludýrum annarra?
Þrír hundar hafa horfið sporlaust í Víkurbæ. Eigendur þeirra eru í öngum sínum og þjófurinn krefur þá um tugþúsundir króna í lausnargjald.
Lalli og Maja hafa af þessu þungar áhyggjur og leggja allt í sölurnar til að bjarga hundunum og finna þjófinn. Leitin leiðir þau beint inn í myrkan sal í kvikmyndahúsinu Bíó Ríó.
Sögurnar um Spæjarastofu Lalla og Maju henta vel fyrir krakka sem þurfa að æfa lesturinn því letrið er stórt og setningarnar stuttar. Spæjarar á aldrinum 6–10 ára lesa Ráðgátubækur Martins Widmark aftur og aftur – og í hvaða röð sem er.
Íris Baldursdóttir þýddi.