Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Brúðan
Útgefandi: Bjartur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2018 | 3.490 kr. | |||
Kilja | 2019 | 432 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2018 | 2.890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2018 | 3.490 kr. | |||
Kilja | 2019 | 432 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2018 | 2.890 kr. |
Um bókina
Gömul brúða þakin hrúðurköllum en með nisti um hálsinn er dregin úr sjó með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Forstöðumaður vistheimilis er sakaður um alvarlegan glæp. Útigangsmaður finnst myrtur. Og ferðamenn hverfa sporlaust.
Í Brúðunni eru Huldar lögreglumaður og Freyja sálfræðingur í aðalhlutverki í magnaðri glæpasögu. Sagan talar beint inn í samtímann, rétt eins og fyrri bækur Yrsu Sigurðardóttur þar sem Huldar og Freyja eru aðalpersónur. Bækurnar um þau hafa fengið fádæma lof og hlotið ýmis verðlaun á alþjóðavettvangi.
5 umsagnir um Brúðan
Elín Pálsdóttir –
„Besti íslenski glæpasagnahöfundurinn.“
Daily Mail
Elín Pálsdóttir –
„Yrsa toppar þarna allt sem ég hef áður séð.“
Kolbrún Bergþórsdóttir / Kiljan (um DNA)
Elín Pálsdóttir –
„Húrra, Yrsa!“
Guðrún Baldvinsdóttir / DV (um Sogið)
Elín Pálsdóttir –
„Með allra bestu spennusögum.“
Brynhildur Björnsdóttir / Fréttablaðið (um Aflausn)
Elín Pálsdóttir –
„Yrsa er með puttann á púlsinum.“
Steinþór Guðbjartsson / Morgunblaðið (um Gatið)