Til orrustu frá Íslandi

Útgefandi: Sögur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 414 5.990 kr.
spinner

Til orrustu frá Íslandi

Útgefandi : Sögur

5.990 kr.

Til orrustu frá Íslandi
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 414 5.990 kr.
spinner

Um bókina

Á stysta degi ársins 1943 brunaði breskt orrustuskip til Akureyrar til að búa sig undir síðustu stórskipaorrustu sögunnar í Evrópu. Í Noregi beið þýska orrustuskipið Scharnhorst.

Illugi Jökulsson segir þessa sögu og margar fleiri örlagasögur frá hafinu á árum seinni heimsstyrjaldar. Hér segir frá kafbátum og ofsaveðrum, njósnaskipinu Arctic og Þormóðsslysinu hræðilega og mörgu fleiru.

Æsilegar og átakanlegar sögur matreiddar á frábærlega spennandi hátt.

Tengdar bækur