Sveigur

Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2002 2.065 kr.
spinner

Sveigur

Útgefandi : MM

2.065 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2002 2.065 kr.
spinner

Um bókina

Skáldsagan Sveigur (2002) segir frá Guðmundi skálda sem elst upp við kröpp kjör en kemst í vist með munkum þar sem hann lærir til bókar. Fulltíða lendir hann í slagtogi með helstu höfðingjum Sturlungaaldarinnar, þar á meðal Sturlu Sighvatssyni. Hann lifir af hina róstursömu tíma 13. aldar og endar ævi sína nærri valdsmönnum og höfuðskáldum.

Thor Vilhjálmsson heldur hér áfram að lýsa tímum sem voru baksvið verðlaunaskáldsögunnar Morgunþula í stráum (1998). Með orðgnótt sinni og stílgaldri, djúpri innlifun og sterkri samúð færir hann okkur nær tímum sem um margt minna á okkar daga í viðsjám sínum og heimsendaugg.

Bókin var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Tengdar bækur