Höfundur: Signý Kolbeinsdóttir

Dag einn fara sveppasyskinin Búi og Gló í leiðangur inn í Leyniskóg.

Þar leynast dularfullar verur – eru þær vinir eða fjendur? Við skulum komast að því! Heillandi og skemmtileg bók fyrir börn á öllum aldri byggð á ástsælum persónum úr íslenska ævintýraheiminum Tulipop.