Mamma er nýbúin að mála herbergi Snuðru og Tuðru og allt er glimrandi fínt.

Stelpurnar fara strax að leika sér og það líður ekki á löngu þar til allt er á öðrum endanum.

Snuðra og Tuðra lofa að taka til en ákveða að byrja á fataskáp foreldra sinna. Og þá er voðinn vís!