Grallarinn Skúli er engum líkur og honum er ekkert heilagt. Ekki einu sinni jólin! Að þessu sinni setur hann allt jólahaldið á annan endann með grallarabrögðum sínum.