Höfundur: Smári Geirsson

Þann 11. desember sl. varð Síldarvinnslan hf. í Neskaupstað 60 ára.

Í upphafi rak hún síldarverksmiðju, en varð brátt orðið eitt stærsta fyrirtækið á Austurlandi með fjölþætta fiskvinnslustarfsemi og útgerð.

Í dag er Síldarvinnslan eitt stærsta og öflugasta fyrirtæki landsins með starfsstöðvar á sex stöðum.