Höfundur: Tobba Marinós

Tobba Marinós er þekktur sælkeri og hefur alltaf haft mikið dálæti á eftirréttum og sætindum. Vandinn er að hún hefur líka mikinn áhuga á hollu mataræði en hér tekst henni listavel að sameina þetta tvennt: Hún sýnir hvernig hægt er að búa til ótrúlega freistandi og gómsæta eftirrétti, kökur og sætmeti af ýmsu tagi, bæði fyrir börn og fullorðna, með því að nota einungis ávexti og aðra náttúrulega sætu en engan viðbættan sykur.

Í þessar litríku og fallegu bók eru girnilegar uppskriftir fyrir bæði byrjendur og lengra komna.

  • Tertur og múffur
  • Sætir bitar
  • Sósur, sultur og ís