Höfundar: Pierre Bailly, Céline Fraipont

Loðmundur brosir út í veðrið með hlýjan trefil um hálsinn. En dularfullt fyrirbæri truflar kyrrðina … Storkur lendir mjúklega nálægt honum og klófestir hann í gogginn sinn. Storkurinn sleppir honum svo beint ofan í skorstein og lendir Loðmundur í jólagjafahrúgu!

Loðmundarbækur eru frábærar textalausar myndasögur fyrir krakka frá 3. ára aldri til að fóta sig í heimi fullorðinna. Myndirnar tala sínu máli og geta börnin spunnið upp söguna eftir sínu höfði.

Undir glaðlegum og saklausum myndasöguþræði, tekur hver bók fyrir mismunandi vanda eins og : Einelti, mengun, áreiti, einmanaleika, hræðslu, traust, vinátta o.s.f.v.

Loðmundarbækur eru þroskandi bækur!