Lesarkir landsins

Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2004 1.455 kr.
spinner

Lesarkir landsins

Útgefandi : MM

1.455 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2004 1.455 kr.
spinner

Um bókina

Lesarkir landsins er ný ljóðabók eftir Sigurlaug Elíasson. Þetta er áttunda ljóðabók höfundar en fyrsta bók hans, Grátónaregnboginn, kom út 1985. Í Lesörkum landsins er myndmálið ríkt og gjöfult, sumarljóð og glaðlegar svipmyndir áberandi; sólskin og gróður, náttúra, veiðiskapur og kímni.

Sigurlaugur er fæddur á Borgarfirði eystra 1957 en hefur búið áSauðárkróki undanfarna tvo áratugi og fengist við myndlist og skáldskap.

Tengdar bækur