Glæsileg bók sem inniheldur allt sem þarf til að byggja og leika þitt eigið LEGO Ninjago ævintýri. Kubbar fylgja bókinni og með þeim er hægt að byggja sögusvið fyrir fimm spennandi kafla í bókinni.

Bókin inniheldur alls 140 kubba og tvo karla. Hægt er að byggja alls 15 nýja hluti úr kubbunum. Einnig er að finna leiðbeiningar, sögur af Ninjago-köppum og í bókinni er hólf sem hægt er að geyma kubbana í.

httpv://www.youtube.com/watch?v=e1ieE8PWhb8