Höfundur: Vilhjámur G. Skúlason

Höfundur skrifar þessa ævisögu Verdi til minningar um að 200 ár séu liðin frá fæðingu meistarans frá Le Roncole, þess óperumeistara, sem hann hefur dáð mest um ævina bæði sem mann og listamann.

En ópera er bæði tónlist og texti og eru söguþræðir óperanna raktir hér. Þeim sem eru að kynnast óperum er þetta kærkominn leiðarvísir um töfra óperanna og auðveldar að tengjast söguþræðinum betur.