Höfundur: Árni Sigurjónsson

hvað eru bókmenntir og til hvers eru þær ? Öldum saman hafa menn leitað svara við þeim spurningum. Þessi bók er fyrsta íslenska yfirlitsritið sem lýsir þróun og tengslum vestrænna bókmenntakenninga frá upphafi og fram til um 1500.