Bláknöttur dansar

Útgefandi: Iðunn
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 1989 1.475 kr.
spinner

Bláknöttur dansar

Útgefandi : Iðunn

1.475 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 1989 1.475 kr.
spinner

Um bókina

Bláknöttur dansar, ljóðabók Pjeturs Hafsteins Lárussonar, sýnir vaxandi vald hans á myndríkum ljóðstíl. Bókin skiptir í þrjá kafla. Í hinum fyrsta eru átján Reykjavíkurljóð, svipmyndir úr borginni. Þar skiptast á skýrar myndir kunnulegs umhverfis annars vegar, með tilvísun til almæltra tíðinda, - og hins vegar einkalegar skynmyndir og hugsýnir. Í öðrum kafla eru sérstök ljóð, örfá og öguð, og í hinum þriðja sex svipmyndir frá Café Norra Klara, en höfundur hefur búið í Stokkhólmi síðustu ár. Pjetur Hafstein nær sér vel niðri í þessum ljóðum. Í nokkuð hrjúfum gripum hans heyrum við persónulegan tón og tjáningarhátt, - hér er skáld sem kemur við lesandann.

Tengdar bækur