Höfundur: Anna Líndal

Leiðangur / Expedition beinir sjónum að ferli myndlistarkonunnar Önnu Líndal. Í henni er fjöldi mynda og aðgengilegar greinar sem veita innsýn í viðfangsefni listakonunnar.

Rætur Önnu liggja í textíl en hún hefur fengist við fjölbreytt viðfangsefni s.s. tengsl manns og náttúru.

Greinar rita William Fox, Gerla, Ólöf G. Sigfúsdóttir, Ólöf K. Sigurðardóttir og Bjarki Bragason sem tók við-
tal við listakonuna.

Ritstj.: Ólöf Kristín Sigurðardóttir