Höfundur: Brian Pilkington

Í þessari frumlegu og skemmtilegu bók blæs Brian Pilkington nýju lífi í furðuveröld íslensku tröllanna. Hann notar sér þjóðsögurnar sem bakgrunn en margt kemur skemmtilega á óvart þegar hann lýsir híbýlum þeirra, siðum og venjum.