100% Nylon

Útgefandi: VH
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2004 - 585 kr.

100% Nylon

Útgefandi : VH

585 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2004 - 585 kr.

Um bókina

Sjöundi mars árið 2004 markaði upphaf í sögu stelpnahljómsveitarinnar Nylon. Þann dag fóru fram áheyrnarpróf á Nordica Hótel þar sem vel á annað hundrað stúlkna mættu og létu ljós sitt skína. Alma Guðmundsdóttir, Klara Ósk Elíasdóttir og Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir voru þar á meðal. Þær voru boðaðar í annað áheyrnarpróf og síðan valdar til að syngja í Nylon. Fjórða stúlkan Emilía Björg Óskarsdóttir bættist í hópinn nokkrum vikum síðar og saman mynduðu þær fyrstu raunverulega stelpnahljómsveitina í íslenskri popptónlistarsögu.

100% Nylon er bókin þeirra, þar sem þær segja frá hverjar þær eru, hvaðan þær koma og allt sem gerðist frá því Nylon var stofnað.

Tengdar bækur