Vitavörðurinn

Útgefandi: Sæmundur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 172 3.690 kr.
spinner

Vitavörðurinn

Útgefandi : Sæmundur

3.690 kr.

Vitavörðurinn
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 172 3.690 kr.
spinner

Um bókina

Laust eftir miðnætti aðfaranótt 9. júní 1941 stóðu fjórir alvopnaðir breskir hermenn við vitavarðarhúsið á Galtarvita. Erindi þeirra var að handtaka vitavörðinn Þorberg Þorbergsson og flytja í fangelsi í Bretlandi.

Áður en þeir gætu haldið frá landi með stríðsfangann varð hann sjálfur að gera við bát hermannanna sem brotnað hafði í fjörunni. Sök vitavarðarins var að hafa skotið skjólshúsi yfir þýskan flóttamann.

Ferðin til Bretlands var fyrsta utanför Þorbergs og honum minnisstæð. Í bókinni rekur Valgeir Ómar Jónsson sonarsonur Þorbergs sögu afa síns og samferðamanna hans og framvindu þessa sérstæða máls.

Vitavörðurinn er lifandi og raunsönn frásögn af árekstrum íslenskrar gestrisni við Breska heimsveldið.

Tengdar bækur