Við sem erum blind og nafnlaus

Útgefandi: JPV
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2015 69 2.990 kr.
spinner

Við sem erum blind og nafnlaus

Útgefandi : JPV

2.990 kr.

Við sem erum blind og nafnlaus
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2015 69 2.990 kr.
spinner

Um bókina

Ljóð Öldu Bjarkar snúast um mörk tjáningarinnar, strengina sem liggja milli einstaklingsins og tilvistarinnar, sambönd sem verða til og rofna, og þörfina á að nefna veruleikann, jafnt til góðs og ills.

Alda Björk Valdimarsdóttir er dósent í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Hún er með doktorspróf í bókmenntum og skrifaði ritgerð sína um Jane Austen. Alda hefur birt ljóð sín víða, m.a. í TMM og Stínu og var valin Háskólaskáldið 2013 í ljóðasamkeppni Stúdentablaðsins.

Konan fékk rödd karlsins
lánaða stutta stund.

Hún tók við nafni hans
eins og brauðmola.

Hún drakk vatn
úr lófa hans.

Hún sá auga sitt
í enni hans,

sjálfa sig án nafns og orða.

4 umsagnir um Við sem erum blind og nafnlaus

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur