Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Vera til vandræða er ekki af baki dottin
Útgefandi: Rósakot
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 140 | 2.090 kr. |
Vera til vandræða er ekki af baki dottin
Útgefandi : Rósakot
2.090 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 140 | 2.090 kr. |
Um bókina
Þetta er fjórða bókin í flokknum um Veróniku Jónsdóttur og ævintýri hennar. Í bókinni eru 3 sögur: Vera snýr við blaðinu, Vera og afmælisóskin og Vera fer í bekkjarferð.
Vera og Sigurbjartur, besti vinur hennar, finna upp á ótrúlegustu hlutum – alltaf samt í góðri trú – sem síðan koma þeim í vandræði. Vera ætlaði bara að sýna að hún gæti töfrað þegar hún sagaði Bríet í tvennt á bekkjarskemmtuninni. Það fór eins og það fór! Svo ekki sé talað um þegar hún bakaði draumaköku handa mömmu þegar hún átti afmæli …