Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Þögnin
Útgefandi: Iðunn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1995 | 381 | 990 kr. | ||
Rafbók | 2017 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1995 | 381 | 990 kr. | ||
Rafbók | 2017 | 990 kr. |
Um bókina
Fáir höfundar takast á við stórar spurningar um manneskjuna og þann heim sem við byggjum af jafn nístandi dirfsku og skilyrðislausum heiðarleika og Vigdís Grímsdóttir.
Í Þögninni rær hún ef til vill lengra út á djúpið en nokkru sinni fyrr, setur ást og auðsveipni andspænis kúgun og vitfirringu í slíkt samhengi að lesandi getur ekki vikið sér undan ábyrgð. Hver er fórnarlamb og hver er böðull? Hvenær drepur maður mann?
Í þessu margslungna og vel skrifaða verki þar sem mennska og myrkur leikast á er fátt sem sýnist og engar leiðir auðrataðar, engar lausnir einfaldar.