Það sem aldrei gerist

Útgefandi: Salka
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2010 392 1.695 kr.
Rafbók 2012 1.590 kr.
spinner

Það sem aldrei gerist

Útgefandi : Salka

1.590 kr.1.695 kr.

Það sem aldrei gerist
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2010 392 1.695 kr.
Rafbók 2012 1.590 kr.
spinner

Um bókina

Yngvar Stubø og Johanne Vik njóta þess að vera í frí frá rannsóknarlögreglunni og hlúa að einkalífi sínu. En fyrr en varir eru þau dregin inn í rannsókn á hrottafengnum morðum á þjóðkunnum einstaklingum. Líkin eru limlest og margt bendir til þess að morðinginn sé að senda einhverskonar skilaboð með voðaverkum sínum. Hann virðist vera að leita hefnda, en fyrir hvað?

Anne Holt er einn vinsælasti glæpasagnahöfundur Norðurlanda og bækur hennar hafa selst í yfir 4 milljónum eintaka víða um heim. Hún gaf út sína fyrstu bók árið 1993 um lögreglustjórann Hanne Wilhelmsen. Alls urðu bækurnar um Wilhelmsen átta talsins, en frá árinu 2001 sendi Holt frá sér bók um nýjar aðalsöguhetjur, svonefndan Vik/Stubø-bókaflokk. Bækur hennar um rannsóknarlögreglufulltrúana Vik og Stubø hafa notið mikilla vinsælda og eru nú orðnar þrjár talsins.

Það sem aldrei gerist er sjálfstætt framhald af fyrstu bókinni um Vik og Stubø, Það sem mér ber.

Tengdar bækur