ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 160 | Verð 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2020 | Verð 1.490 kr. | Setja í körfu | ||
Hljóðbók -- streymi | 2021 | App | Verð 990 kr. | Setja í körfu |
Virka daga kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-16
Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636
2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is
2 umsagnir um Sumarbókin
embla –
„Sumarbókin er einstaklega heillandi bók. Ekki er hægt að ímynda sér að nokkur sem lesi hana verði fyrir vonbrigðum. Hún er full af visku, hlýju, kímni og angurværð. Frábærlega skrifuð og afar vel þýdd af Ísaki Harðarsyni og prýdd skemmtilegum myndum eftir Tove.“
Kolbrún Bergþórsdóttir / Fréttablaðið
embla –
„Tove hefur einstakt lag á að semja gullfallegan texta þar sem hvert orð vegur tonn, en er samt létt eins og dúnn á strái. Einhvern veginn skríður merkingin undir húðina og situr þar eftir. Að lestri loknum situr maður uppi með hlýja tilfinningu og vissuna um að bókin verði lesin aftur, og aftur, og aftur.“
Katrín Lilja / Lestrarklefinn