Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Stjörnur og strákapör
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2021 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2021 | 990 kr. |
Um bókina
Stjörnur og strákapör er skemmtileg barnasaga sem iðar af lífi og leik. Hún er sjálfstætt framhald bókanna Franskbrauð með sultu og Fallin spýta eftir Kristínu Steinsdóttur sem báðar hlutu einstaklega góðar viðtökur lesenda. Söguhetjurnar eru þær sömu og áður en sögusviðið er annað. Lilla og Kata lenda í ýmsum ævintýrum í Reykjavík og við fylgjumst með uppátækjum þeirra og krakkanna í kring. Þó að gleði ríki á yfirborðinu þá býr alvara lífsins undir. Afi Lillu er kominn til Reykjavíkur til að leita sér lækninga og áhyggjurnar láta á sér kræla. En Lilla leitar eigin leiða til að hjálpa afa sínum.
ATH. Spurt og svarað um rafbækur.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar