Sögusafn bóksalans

Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2014 277 3.100 kr.
spinner
Rafbók 2014 490 kr.
spinner

Sögusafn bóksalans

Útgefandi : MM

490 kr.3.100 kr.

Sögusafn bóksalans
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2014 277 3.100 kr.
spinner
Rafbók 2014 490 kr.
spinner

Um bókina

Fólk er ekki skáldsögur.

Fólk er samt meira en smásögur.

Fólk er eiginlega sögusöfn.

Líf bóksalans A.J. Fikry er í molum. Konan hans er nýlátin, búðin í bullandi taprekstri og búið að stela frá honum verðmætasta verkinu. Í sjálfskipaðri einangrun sinni á hann síst von á dularfullri sendingu sem skilin er eftir í búðinni hans: lítilli stelpu.

Sögusafn bóksalans er áleitin skáldsaga um einmanaleika og ást þar sem höfundur fléttar heimsbókmenntirnar saman við daglegt líf söguhetjunnar; hugnæm saga sem sýnir möguleika skáldskaparins til að opna nýja sýn á veröldina og okkur sjálf.

Þetta er áttunda skáldsaga Gabrielle Zevin (f. 1977) og hún hefur þegar hlotið frábærar viðtökur. Útgáfuréttur bókarinnar hefur verið seldur til tæplega tuttugu landa.

Karl Emil Gunnarsson þýddi.

2 umsagnir um Sögusafn bóksalans

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur