Söngurinn og sveitin – Guðrún Tómasdóttir segir frá

Útgefandi: Brennholt
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 159 4.490 kr.
spinner

Söngurinn og sveitin – Guðrún Tómasdóttir segir frá

Útgefandi : Brennholt

4.490 kr.

Söngurinn og sveitin - Guðrún Tómasdóttir segir frá
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 159 4.490 kr.
spinner

Um bókina

Söngurinn og sveitin eru æviminningar Guðrúnar Tómasdóttur söngkonu. Hér rekur hún lífshlaup sitt, allt frá bernskuárum sínum á Hólum í Hjaltadal þar sem hún missti föður sinn kornung.

Guðrún aflaði sér menntunar af miklum dugnaði, hálfþrítug hélt hún til söngnáms í New York og kynntist þar lífsförunauti sínum, Frank Ponzi. Þau settust að á Íslandi og stofnuðu einstakt
heimili í Mosfellsdal.

Guðrún starfaði um árabil sem söngkona og söngkennari og segir hér frá kynnum sínum af fjölmörgu
tónlistarfólki á þeim áratugum þegar íslenskt tónlistarlíf tók stórstígum framförum.

Tengdar bækur