Smá eyríki

Útgefandi: Sæmundur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2016 56 3.390 kr.
spinner

Smá eyríki

Útgefandi : Sæmundur

3.390 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2016 56 3.390 kr.
spinner

Um bókina

Ljóðabókin Smá eyríki er ferðasaga í rúmi, tíma og hugsun.

Höfundur er Henry Alexander Henrysson heimspekingur og er þetta fyrsta ljóðabók hans.

GRUND

Ókunnugt land nú
breiðir út græna kolla, varpar grjóti
í sjó
gegn öldunum.

Vindinn ber að landi, landið frá.
Enn,
hjá, orðlaust, vaknað.

Þögull kofinn kallar, dregur,
veldur kvíða.
Tómið engin ástæða, býr jafnt
innra.

Fylgist með skýjum staðnæmast.
Valið skýrir, dregur, út
líkt og vindurinn deyr,

efins, bíð lendingar.

Tengdar bækur