Rödd í dvala

Útgefandi: Sögur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 355 890 kr.
spinner

Rödd í dvala

Útgefandi : Sögur

890 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 355 890 kr.
spinner

Um bókina

Rödd í dvala segir frá konum sem tóku þátt í borgarastríðinu á Spáni á fjórða áratugnum, sumar í fremstu víglínu. Eftir að málstaður þeirra beið ósigur fyrir fasisma Francos þurftu þær sem lifðu af að þola fangavist og pyntingar í yfirfullu kvennafangelsi í Madríd. Margar fórnuðu lífinu fyrir vonina um frelsi. Rödd í dvala er byggð á vitnisburði fjölmargra kvenna og karla sem sátu í fangelsi í stjórnartíð Francos.

Þessi átakanalega saga varð metsölubók á Spáni og hlaut verðlaun sem bók ársins 2003. Spænski leikstjórinn Benito Zambrano frumsýndi 2011 samnefnda kvikmynd byggða á bókinni.

Þótt sagan gerist á Spáni hljómar hin sama rödd í dvala alls staðar þar sem frelsinu er ógnað. Skáldsaga Dulce Chacón hefur átt gífurlegri velgengni að fagna á Spáni, vafalaust vegna þess að frásögn höfundar er sanngjörn og áhrifamikil, og vegna þess að kúguðum og nafnlausum konum er þar leyft að segja sögu sína.

Tengdar bækur