„Í frásögn sinni er Ágúst berskjaldaður, hlífir ekki sjálfum sér og mætir öðrum á vegferð sinni með skilningi og kærleik. Umfram allt dregur hann þó lærdóm af reynslu sinni fyrir sína eigin hönd og annarra. Reynsla Ágústar er sannarlega einstök. Lærdómsríkust eru þó viðbrögð hans sjálfs við mótlæti og missi. Jákvætt viðhorf, skilningur, þroski og ótrúleg seigla gerir hann að frábærri fyrirmynd fyrir okkur öll!“ Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar
1 umsögn um Riddarar hringavitleysunnar
Elín Pálsdóttir –
„Í frásögn sinni er Ágúst berskjaldaður, hlífir ekki sjálfum sér og mætir öðrum á vegferð sinni með skilningi og kærleik. Umfram allt dregur hann þó lærdóm af reynslu sinni fyrir sína eigin hönd og annarra. Reynsla Ágústar er sannarlega einstök. Lærdómsríkust eru þó viðbrögð hans sjálfs við mótlæti og missi. Jákvætt viðhorf, skilningur, þroski og ótrúleg seigla gerir hann að frábærri fyrirmynd fyrir okkur öll!“
Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar