Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Regnbogi í póstinum
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1996 | 990 kr. | |||
Rafbók | 2017 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1996 | 990 kr. | |||
Rafbók | 2017 | 990 kr. |
Um bókina
Aðalsöguhetja Gerðar Kristnýjar í þessari sögu er ung kona sem hefur nýlokið stúdentsprófi. Á þeim tímamótum tilheyrir að fara út í heim og sögusviðið er Reykjavík, Kaupmannnahöfn og París. Leit sögukonu að sjálfri sér spannar ýmis grátbrosleg atvik og hugleiðingar hennar um lífið og tilveruna eru í senn kunnuglegar og frumlegar. Þar nýtur sín vel ísmeygilegur stíll höfund, sem einkennist bæði af hárbeittu háði og hlýju. Gerður Kristný er fædd árið 1970 og hefur lengi fengist við ljóðagerð. Ljóðabók hennar Ísfrétt kom út árið 1994 og fékk góðar undirtektir. Regnbogi í póstinum er fyrsta skáldsaga hennar.