Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Mennt og máttur
Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 228 | 2.990 kr. |
Mennt og máttur
Útgefandi : Hið íslenska bókmenntafélag
2.990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 228 | 2.990 kr. |
Um bókina
Max Weber var ótvíræður frumkvöðull á sviði félagsfræða og gætir áhrifa hans víða innan þeirra og annarra skyldra greina. Skarpskyggni Webers og frumleiki koma skýrt fram í fyrirlestrunum tveimur sem þessi bók hefur að geyma. Í þeim fyrri, um starf fræðimannsins, gerir hann grein fyrir hinni umdeildu kenningu sinni um hlutleysi vísindanna. Seinni fyrirlesturinn fjallar um félagsfræði ríkisins og siðfræði stjórnmála.
Hér er aðeins tæpt á nokkrum lykilatriðum í hinum yfirgripsmiklu kenningum Webers sem ávallt hafa verið umdeildar og ótvíræð kveikja að þeirri umræðu sem höfundurinn taldi markmið alls fræðastarfs að skapa. Í inngangi Sigurðar Líndal er varpað glöggri mynd af Weber og kenningar hans skýrðar með upplýsandi hætti.