ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 327 | Verð 1.550 kr. | ||
Rafbók | 2021 | Verð 990 kr. | Setja í körfu |
Virka daga kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-16
Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636
2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is
6 umsagnir um Málarinn
Bjarni Guðmarsson –
„Óvæntar vendingar sem halda manni allt til loka.“
Egill Helgason / Kiljan
Bjarni Guðmarsson –
„Á Biblíulegum skala … þeir sem fara inn í atburðarásina munu lesa hana til síðasta blóðdropa.“
Eiríkur Guðmundsson / Kiljan
Bjarni Guðmarsson –
„Ólafi tekst ákaflega vel upp við að lýsa innri baráttu Davíðs, sem eins og fram kemur í textanum endurspeglar án efa hugsanaferli margra sem stunda listsköpun og leggja verk sín í dóm annarra. … aðdáendum spennandi og kraftmikillar sögu bíður í Málaranum sannkallaður skemmtilestur.“
Fríða Björk Ingvarsdóttir / Víðsjá
Bjarni Guðmarsson –
„Ólafur stefnir … á flottan hátt saman hinu stöðuga og hinu fljótand i lífi Davíðs, þegar allt fer á flot upplifir listmálarinn jafnvel enga stoð í þeim sem áður voru hans stoð og stytta. Listin verður hans eina litla sker í lífsins ólgusjó, því lífið er ekki eins og konfektkassi.“
Kristján Hrafn Guðmundsson / DV
Bjarni Guðmarsson –
„Málarinn er skáldsaga um margvíslega glæpi, svik, falsanir og morð, og hún er á köflum óhugnanlega spennandi, persónurnar eru þannig skapaðar að lesanda getur vart staðið á sama um örlög þeirra … Málarinn er frábært dæmi um sagnalist Ólafs eins og hún gerist best.“
Jón Yngvi Jóhannsson / Fréttablaðið
Bjarni Guðmarsson –
„[Lesendur] geta hlakkað til þeirrar mögnuðu upplifunar að lesa þessa áhrifamiklu bók. [Ólafur er gæddur] þeirri náðargáfu að geta sagt magnþrungnar sögur og skapað söguhetjur sem halda lesandanum hugföngnum frá upphafi til enda … Sagan er sögð í hófstilltum stíl, án nokkurs rembings, þótt hún einkennist frá upphafi af miklum átökum sem stigmagnast. Spenna lesandans eykst líka stöðugt uns hann hefur lesið bókina upp til agna og hugsar: hvílík dramatík! Slík meistaraverk eru fágæt og viðbúið er að maður verði fyrir vonbrigðum við lestur næstu bókar í holskeflunni fyrir jólin.“
Bogi Þór Arason / Morgunblaðið