Ljónið öskrar – ævisaga Jónasar frá Hriflu

Guðjón Friðriksson
3.5/5
Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 318 1991 Verð 1.455 kr.

Jón frá Hriflu var einn aðsópsmesti stjórnmálamaður Íslendinga á síðustu öld og áreiðandi sá umdeildasti. Hann fór sjaldan troðnar slóðir og markmið hans voru heldur ekki alltaf þau sömu og þeirra sem áttu að heita samherjar hans. Ekki var margt í þjóðlífinu sem hann lét sér óviðkomandi og umhverfis hann ríkti aldrei deyfð, aldrei lognmolla; það gustaði af Jónasi hvar sem hann fór og stundum skall á gjörningaveður.

Guðjón Friðriksson sagnfræðingur rekur hér lokaþátt þessarar stormsömu átakasögu og styðst meðal annars við einkabréf Jónasar, blaðagreinar og viðtöl við samtímamenn. Fyrri bækur hans um Jónas hafa vakið mikla athygli og hefur höfundurinn hlotið einróma lof fyrir fjörlega og lifandi frásögn samfara vandaðri úrvinnslu heimilda.


Umsagnir

Nýlega skoðað

Sjálfsævisaga Alice B. Toklas
Sjálfsævisaga Alice B. Toklas
Gertrude Stein
5/5

Við mælum með

Sjálfsævisaga Alice B. Toklas
Sjálfsævisaga Alice B. Toklas
Gertrude Stein
5/5
Aprílsólarkuldi
Aprílsólarkuldi
Elísabet Jökulsdóttir
5/5
Vandræðaskáld
Vandræðaskáld
Samuel Johnson
5/5
Illska
Illska
Eiríkur Örn Norðdahl
5/5
Samataður í tilverunni
Samastaður í tilverunni
Málfríður Einarsdóttir
5/5
Öxin og jörðin
Öxin og jörðin
Ólafur Gunnarsson
5/5
Barnið í garðinum
Barnið í garðinum
Sævar Þór Jónsson, Lárus Sigurður Lárusson
5/5
Rimlar hugans
Rimlar hugans
Einar Már Guðmundsson
5/5
ÞÞ – í forheimskunarlandi
ÞÞ – í forheimskunarlandi
Pétur Gunnarsson
5/5
Rán
Rán
Álfrún Gunnlaugsdóttir
5/5

Opnunartímar í Bókabúð Forlagsins:

Mánudag-föstudags kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-16
Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636

Skráðu þig á póstlistann okkar:

2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | Fax 575 5601 forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is

INNskráning

Nýskráning