Ljóðorkulind eftir Sigurð Pálsson

Ljóð orku lind

Sigurður Pálsson
3.5/5
Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 75 2012 Verð 4.450 kr.

Skógarlaus skynjum við ekki tímann
skógarlaus vitum við ekki
að vöxtur er samvinna
alúðar og tíma

vöxtur er lifandi tími
sem verður ekki
keyptur

(Úr Óður um tré og skóga II)

Ljóðorkulind er þriðja ljóðorkubókin en hinar fyrri eru Ljóðorkusvið (2006) og Ljóðorkuþörf (2009). Þessar þrjár ljóðabækur mynda afar sterka heild, einstaka hljómkviðu. Þótt form ljóðanna sé margbreytilegt er kjarninn ætíð hinn sami, þar fer fremst sérstæð og undursamleg fagurfræði, stundum galsafengin sýn á umhverfi og  mann en undir niðri býr vitund um fögnuð lífsins og hugarflugsins.

Umsagnir

4 umsagnir um Ljóð orku lind

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Nýlega skoðað

Sagði mamma
Sagði mamma
Hal Sirowitz
5/5

Við mælum með

Sagði mamma
Sagði mamma
Hal Sirowitz
5/5
Sagði sálfræðingurinn minn
Sagði sálfræðingurinn minn
Hal Sirowitz
5/5
Fimm leiðir til að komast óhultur gegnum dimman skóg um nótt
Fimm leiðir til að komast óhultur gegnum dimman skóg um nótt
Roger McGough
5/5
Einar Bragi - Ljóðasafn
Einar Bragi Ljóðasafn
Einar Bragi
5/5
Ekki var það illa meint
Ekki var það illa meint - Ljóð og lausavísur
Hjálmar Freysteinsson
5/5
Hún sem stráir augum
Hún sem stráir augum
Björk Þorgrímsdóttir
5/5
Vísur og kvæði
Vísur og kvæði
Þórarinn Már Baldursson
5/5
Corpus delicti
Corpus delicti - Sögur úr táradalnum
Ragnar H. Blöndal
5/5
Brunagaddur
Brunagaddur
Þórður Sævar Jónsson
5/5
Kona fer í gönguferð
Kona fer í gönguferð
Hanna Óladóttir
5/5

Opnunartímar í Bókabúð Forlagsins:

Mánudag-föstudags kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-16
Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636

Skráðu þig á póstlistann okkar:

2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | Fax 575 5601 forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is

INNskráning

Nýskráning