Ljóð 2007-2018: Valdimar Tómasson

Útgefandi: JPV
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2019 128 2.990 kr.
spinner

Ljóð 2007-2018: Valdimar Tómasson

Útgefandi : JPV

2.990 kr.

Ljóð 2007-2018: Valdimar Tómasson
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2019 128 2.990 kr.
spinner

Um bókina

Síðan þú fórst
hafa aðeins tárin
strokið kinnar mínar.
Og vægðarlaust myrkrið
vaggað mér í svefn.

Einlæg og sársaukafull ljóð Valdimars Tómassonar hafa snortið hjartastrengi og notið vinsælda allt frá því fyrsta bók hans kom út. Meitlaðar myndir hans, oft innblásnar af óblíðri náttúru, eru myrkar og fagrar í senn og sjálfur dauðinn er aldrei langt undan.

Hér eru saman komnar allar ljóðabækur Valdimars: Enn sefur vatnið (2007), Sonnettugeigur (2013), Dvalið við dauðalindir (2017) og Vetrarland (2018). Það er fengur að þessu safni fyrir bæði aðdáendur Valdimars og þá sem enn eiga eftir að kynnast ljóðum hans.

Guðmundur Andri Thorsson ritar formála.

Tengdar bækur