Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur

Útgefandi: HÍB
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2015 247 4.090 kr.
spinner

Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur

Útgefandi : HÍB

4.090 kr.

Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2015 247 4.090 kr.
spinner

Um bókina

Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur / Interior Designer er glæsileg bók um Kristínu Guðmundsdóttur híbýlafræðing en hún var fyrsti háskólamenntaði innanhússarkitetinn hér á landi. Í bókinni er vandað yfirlit yfir verk Kristínar.

Kristín Guðmundsdóttir (f.1923) híbýlafræðingur er frumkvöðull á sínu sviði. Hún kom heim úr námi frá Bandaríkjunum árið 1947 og átti frumkvæði að nýjungum í hagræðingu innanhúss og hönnun eldhúsinnréttinga, notkun heimilistækja og litasamsetninga. Þær breytingar voru fyrirboði um nýja lífshætti landsmanna sem Kristín styrkti ekki aðeins í hönnun heldur líka með nýju vinnuskipulagi og matreiðsluaðferðum.

Halldóra Arnardóttir ritstýrir bókinni en auk hennar skrifa frú Vigdís Finnbogadóttir, Katerina Rüedi Ray, Elísabet V. Ingvarsdóttir og Javier Sánchez Merina kafla í bókina. David Frutos er höfundur nýrra ljósmynda sem gefa útgáfunni sérstakt gildi.

Texti á íslensku og ensku.

Tengdar bækur