Kátt skinn

Kátt skinn (og gloría)

Sigurbjörg Þrastardóttir
3.5/5
Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 81 2014 Verð 3.520 kr.

Dýrmæddir klárarnir í gerðinu
Ynni
ég þér
yfirleitt
yxu þykkri sneiðar
um bein mín
og safar byltust í hvítu leðri
bei bí
en hér er
frost um nætur
snautt af draumum

Sigurbjörg Þrastardóttir hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir skáldsöguna Sólar sögu og tilnefningu til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir ljóðsöguna Blysfarir. Kátt skinn (og gloría) er áttunda ljóðabók hennar.

Umsagnir

2 umsagnir um Kátt skinn (og gloría)

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Nýlega skoðað

Sagði mamma
Sagði mamma
Hal Sirowitz
5/5

Við mælum með

Sagði mamma
Sagði mamma
Hal Sirowitz
5/5
Sagði sálfræðingurinn minn
Sagði sálfræðingurinn minn
Hal Sirowitz
5/5
Fimm leiðir til að komast óhultur gegnum dimman skóg um nótt
Fimm leiðir til að komast óhultur gegnum dimman skóg um nótt
Roger McGough
5/5
Einar Bragi - Ljóðasafn
Einar Bragi Ljóðasafn
Einar Bragi
5/5
Ekki var það illa meint
Ekki var það illa meint - Ljóð og lausavísur
Hjálmar Freysteinsson
5/5
Hún sem stráir augum
Hún sem stráir augum
Björk Þorgrímsdóttir
5/5
Vísur og kvæði
Vísur og kvæði
Þórarinn Már Baldursson
5/5
Corpus delicti
Corpus delicti - Sögur úr táradalnum
Ragnar H. Blöndal
5/5
Brunagaddur
Brunagaddur
Þórður Sævar Jónsson
5/5
Kona fer í gönguferð
Kona fer í gönguferð
Hanna Óladóttir
5/5

Opnunartímar í Bókabúð Forlagsins:

Mánudag-föstudags kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-16
Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636

Skráðu þig á póstlistann okkar:

2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | Fax 575 5601 forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is

INNskráning

Nýskráning