Hvalir

Útgefandi: JPV
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2010 155 1.190 kr.

Hvalir

Útgefandi : JPV

1.190 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2010 155 1.190 kr.

Um bókina

Áhugi á hvalaskoðun hefur aukist mjög á undanförnum árum og er bókin Hvalir hugsuð til að mæta vaxandi þörf fyrir aðgengilegt efni um þessar dularfullu skepnur. Hún nýtist í senn við að skoða hvali í náttúrulegu umhverfi sínu og sem almennt uppflettirit.

Fjallað er um allar hvalategundir í tempruðum og köldum sjó Norður-Atlantshafsins í greinargóðum texta og einstakar myndir draga fram öll helstu sérkenni dýranna.

Bókin skiptist í tvö hluta. Sá fyrri er greiningarlykill sem auðveldar notandanum að þekkja á svipstundu þá hvali sem hann sér. Bent er á helstu útlitseinkenni, hátterni og áþekkar tegundir. Í síðari hlutanum er almenn umfjöllun um hvali og einstakar tegundir í hafinu umhverfis okkur.

Bókin kemur út á íslensku og ensku. Hún er í handhægu mjúku broti og ríflega 150 síður.

 

 

Tengdar bækur